Hafdís Huld hlýtur viðurkenningu fyrir faglega og framúrskarandi verkefnastjórn
Hafdís Huld, önnur eiganda RATA, var á dögunum kosin MPM-ari ársins 2024 af MPM-námið á Íslandi - meistaranámi í verkefnastjórnun við Háskólann í Reykjavík - en valinn er einstaklingur á hverju ári sem þykir skara fram úr hvað varðar faglega verkefnastjórn. Hafdís stofnaði RATA árið 2020, ásamt Svava Björk, en þær kynntust einmitt í MPM náminu.
Hugmyndasmiðir
Verkefnið HUGMYNDASMIÐIR fræðir krakka um nýsköpun og dregur fram fyrirmyndir frumkvöðla af öllum kynjum, aldri, sviðum og landshlutum Íslands. Markmið verkefnisins er að efla frumkvöðlafærni krakka og hvetja þau til að skapa lausnir fyrir framtíðina💡
Hvað einkennir heilbrigða vinnustaði?
Viltu vita galdurinn á bakvið það að skapa heilbrigða vinnustaði?
Að rata í frumkvöðlaumhverfinu
Stuðningsumhverfi nýsköpunar og frumkvöðla hér á landi getur við fyrstu sýn verið eins og hálfgerður frumskógur.