Að rata í frumkvöðlaumhverfinu

Að rata í frumkvöðlaumhverfinu

Stuðningsumhverfi nýsköpunar og frumkvöðla hér á landi getur við fyrstu sýn verið eins og hálfgerður frumskógur.

 
 

RATA býður verðandi, nýjum og núverandi frumkvöðlum á mánaðarlega viðburði þar sem farið er yfir stuðningsumhverfi frumkvöðla. Hægt er að nálgast upptöku af viðburðunum HÉR. Eins er hægt að nálgast leiðarvísi um umhverfið HÉR

Previous
Previous

Hvað einkennir heilbrigða vinnustaði?

Next
Next

Getum bara stjórnað því hvernig við bregðumst við